spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaAnnar spænskur leikmaður á leið í Skagafjörðinn

Annar spænskur leikmaður á leið í Skagafjörðinn

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við hin spænsku Paula Cánovas um að leika með kvennaliðinu á næsta tímabili.

„Paula mun koma með að hjálpa okkur mikið í stöðu leikstjórnanda. Hún er hungraður leikstjórnandi sem leggur áherslu á að taka réttar ákvarðanir fyrir liðið. Öll lið þurfa leikmenn eins og hana, sem leggja áherslu á að finna opnanir fyrir samherja sína. Hún hefur mikinn metnað til að bæta leik sinn, verða betri og hjálpa liðinu“.

Mynd – Davíð Már

Fréttir
- Auglýsing -