spot_img
HomeFréttirAnna María var stigahæst í þriðja sigurleik Íslands í röð á Evrópumótinu...

Anna María var stigahæst í þriðja sigurleik Íslands í röð á Evrópumótinu “Taka næstu tvo daga í recovery og mæta svo með sömu ákefð”

U18 lið kvenna lagði Makedóníu í leik þrjú á Evrópumótinu í Búlgaríu í kvöld, 59-77. Liðið hefur því unnið þrjá fyrstu leiki sína á mótinu og eru þær öruggar í 8 liða úrslit mótsins. Einn leikur er þó eftir af riðlakeppninni, en með sigri gegn Króatíu á miðvikudag geta þær tryggt sér efsta sæti riðilsins.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Önnu Maríu Magnúsdóttur eftir leik í Sófíu, en hún var stigahæst í íslenska liðinu í kvöld með 20 stig, 4 fráköst og 2 stoðsendingar.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -