spot_img
HomeFréttirAnna Margrét eftir leikinn gegn Bosníu "Fannst við berjast ógeðslega vel"

Anna Margrét eftir leikinn gegn Bosníu “Fannst við berjast ógeðslega vel”

Undir 18 ára lið stúlkna mátti þola tap í morgun fyrir Bosníu í 8 liða úrslitum Evrópumótsins í Búlgaríu, 65-48. Liðið er því úr leik í úrslitakeppni mótsins og mun því næst leika um sæti 5-8 á mótinu.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Önnu Margréti Hermannsdóttur leikmann Íslands eftir leik í Sófíu.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -