spot_img
HomeFréttirAnna Margrét átti góða innkomu í öðrum sigurleik Íslands á NM "Þetta...

Anna Margrét átti góða innkomu í öðrum sigurleik Íslands á NM “Þetta var mjög gaman”

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Danmörku í dag í öðrum leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð, 68-58. Ísland er því enn taplaust á mótinu með tvo sigra, en á morgun kl. 14:00 mæta þær Finnlandi.

Hérna er meira um leikinn

Anna Margrét Hermannsdóttir átti gríðarlega flotta innkomu af bekknum fyrir Ísland í leiknum, en á 26 mínútum spiluðum í leiknum skilaði hún 8 stigum, 5 fráköstum, 4 stoðsendingum og stolnum bolta.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -