spot_img
HomeFréttirAnna Margrét: Ákváðum að njóta síðasta hálfleiksins á þessu móti

Anna Margrét: Ákváðum að njóta síðasta hálfleiksins á þessu móti

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði Noreg í dag í lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje í Svíþjóð, 69-74. Liðið hafnaði því í fjórða sæti mótsins, með tvo sigra og þrjú töp.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Önnu Margréti Hermannsdóttur leikmann Íslands eftir leik í Södertalje.

Fréttir
- Auglýsing -