spot_img
HomeFréttirAnna Ingunn: Þetta er ólýsanleg tilfinning

Anna Ingunn: Þetta er ólýsanleg tilfinning

Keflavík lagði Njarðvík nokkuð örugglega í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway deildar kvenna. Með sigrinum náði Keflavík að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í 17. skipti síðan þær unnu hann fyrst árið 1988. Með Íslandsmeistaratitlinum náði Keflavík að loka hinu fullkomna tímabili sínu, en áður höfðu þær unnið bæði deildar- og bikarmeistaratitil.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Önnu Ingunni Svansdóttur leikmann Keflavíkur eftir að titillinn var í höfn í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -