spot_img
HomeBikarkeppniAnna Ingunn sagði bikartapið á síðasta tímabili sitja í Keflavík "Ég gleymi...

Anna Ingunn sagði bikartapið á síðasta tímabili sitja í Keflavík “Ég gleymi því aldrei”

Keflavík lagði Njarðvík í kvöld í fyrri undanúrslitaleik VÍS bikarkeppni kvenna. Keflavík mun því leika til úrslita nú á laugardag gegn siguvegara hinnar undanúrslitaviðureignarinnar, Grindavík eða Þór Akureyri.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Önnu Ingunni Svansdóttur leikmann Keflavíkur eftir leik í Laugardalshöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -