spot_img
HomeFréttirAngola og Kamerún leika til úrslita

Angola og Kamerún leika til úrslita

7:33

{mosimage}

Það verða heimamenn í Angola og Kamerúnar sem leika til úrslita í Afríkumótinu sem fram fer þessa dagana í borginni Luanda í Angola.

Undanúrslitin fóru fram í gær og sigraði Kamerún Egyptaland 58-52 og Angolamenn sigruðu Grænhöfðaeyjar örugglega 93-60. 

Úrslitaleikurinn fer fram á morgun. 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -