spot_img
HomeFréttirAngola Afríkumeistari

Angola Afríkumeistari

6:15

{mosimage}

Eduardo Mingas var stigahæstur Angolamanna 

 

Angola varð í gær Afríkumeistari þegar liðið sigraði Kamerún í úrslitaleik mótsins 86-72 þar sem þeir tryggðu sér sigurinn með góðum leik í þriðja leikhluta. Eduardo Mingas var stigahæstur Angolamanna með 18 stig auk þess sem hann gaf 6 stoðsendingar auk þess að taka 4 fráköst.

 

Fyrir Kamerúna skoraði Brice Vounang mest eða 18 stig auk þess sem hann tók 10 fráköst. 

[email protected] 

Mynd: EFE

Fréttir
- Auglýsing -