spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaAndrée fer vel af stað með Rendsburg Twisters - 29 stig í...

Andrée fer vel af stað með Rendsburg Twisters – 29 stig í fyrsta leiknum

Andrée Michelsson fór af stað með BBC Rendsburg Twisters á dögunum er liðið lagði TSG Bergedorf Stargazers í þýsku annarri deildinni deildinni, 78-70. Á rúmum 28 mínútum spiluðum skilaði Andrée 29 stigum, 2 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Annar leikur liðsins var svo nú um helgina, en þar tapaði liðið fyrir sterku liði SC Rasta Vechta, 109-68. Þar skilaði Andrée 15 stigum, 2 fráköstum og 3 stoðsendingum á um 32 mínútum.

Tölfræði leiks

Næsti deildarleikur Andrée og Twister er 2. október gegn TSV Neustadt temps Shooters.

Fréttir
- Auglýsing -