spot_img
HomeFréttirAndrée Fares atkvæðamikill er Al Ittihad frá Aleppo tryggðu sig áfram í...

Andrée Fares atkvæðamikill er Al Ittihad frá Aleppo tryggðu sig áfram í úrslit bikarsins í Sýrlandi

Andrée Fares Michelsson og félagar í Al Ittihad lögðu CJS Jalaa í gærkvöldi í undanúrslitum sýrlensku bikarkeppninnar, 94-84.

Andrée átti flottan leik fyrir Al Ittihad í leiknum, skilaði 16 stigum, 2 fráköstum og 2 stoðsendingum.

Al Ittihad eru því komnir í úrslitaleik bikarsins, þar sem þeir mæta Al Wahda frá Damaskus á morgun.

Fréttir
- Auglýsing -