spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÁnægður með sigurinn, en við verðum að verða betri

Ánægður með sigurinn, en við verðum að verða betri

Valur náði í sinn annan sigur á tímabilinu í kvöld er liðið lagði Hamar/Þór í spennuleik í Hveragerði, 83-88.

Valur því með tvo sigra og eitt tap eftir fyrstu þrjár umferðirnar á meðan Hamar/Þór leita enn að fyrsta sigrinum.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Jamil Abiad þjálfara Vals eftir leik í Hveragerði.

Fréttir
- Auglýsing -