spot_img
HomeFréttir"Ánægður með karakterinn í liðinu"

“Ánægður með karakterinn í liðinu”

Það má segja að 15. umferð Subway deildarinn hafi boðið uppá sannkallaðan stórleik. Liðin sem hafa bitist um Íslandsmeistaratitillinn síðustu tvö ár að mætast þegar Valur tekur á móti Tindastól. Þótt liðin hafi átt mismunandi gott mót hingað til, Valsmenn á toppnum en Tindastóll í áttunda sæti, þá mátti alveg búast við því að um hörkuleik. Það var fór svo að þetta var hörkuleikur þótt að Valsmenn hafi haft undirtökin og unnið að lokum sanngjarnan sigur, 90-79

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -