spot_img
HomeFréttirAmin Stevens til Keflavíkur

Amin Stevens til Keflavíkur

 

Keflavík hefur samið við rúmlega tveggja metra kraft framherjann Amin Stevens fyrir komandi átök í Dominos deild karla, en liðinu hafði gengið erfiðlega að semja við erlendan leikmann fyrir tímabilið. Stevens spilaði með fyrstu deildar háskólaliði Florida A&M áður en að hann hóf atvinnumannaferil sinn í Evrópu. Þar hefur hann komið við á nokkrum stöðum Austuríki, Slóvakíu og nú síðast efstu deild í Þýskalandi.

 

 

Fréttatilkynning KKDK:

 

 

Fréttir
- Auglýsing -