spot_img
HomeFréttirAmin Stevens besti leikmaðurinn - Finnur Freyr besti þjálfarinn

Amin Stevens besti leikmaðurinn – Finnur Freyr besti þjálfarinn

 

Rétt í þessu voru verðlaun seinni hluta Domino´s deildar karla afhent við hátíðlega athöfn í Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sport. Veitt voru verðlaun fyrir besta leikmann, besta varnarmann, besta þjálfara, besta unga leikmann, bestu stuðningsmenn, bestu tilþrif, sem og var valið í 5 manna úrvalslið seinni umferðarinnar. Hér að neðan má sjá hverjir fengu verðlaun.

 

 

Úrvalslið seinni hluta Domino's-deildar  2016-2017

Amin Stevens – Keflavík

Hlynur Bæringsson – Stjarnan

Ólafur Ólafsson – Grindavík

Matthías Orri Sigurðarson – ÍR

Jón Arnór Stefánsson – KR 

 

MVP · Besti leikmaður seinni hluta Domino´s-deildar 2016-2017

Amin Stevens – Keflavík

 

Besti þjálfari seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017

Finnur Freyr Stefánsson – KR

 

Besti varnarmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017

Hörður Axel Vilhjálmsson – Keflavík

 

Besti ungi leikmaður seinni hluta Domino's-deildar 2016-2017

Þórir Guðmundur Þorbjarnarson – KR

 

Bestu stuðningsmenn Domino's deildar 2016-2017

Umferðir 1-11: Grettismenn – Tindastóll

Umferðir 12-22: Ghetto Hooligans – ÍR

 

Tilþrif ársins í Domino’s deildinni 2016-2017

Lewis Clinch Jr. – Grindvík

Fréttir
- Auglýsing -