spot_img
HomeFréttirÁlyktun dómaraþings 2011: Niðurstaða KKÍ þingsins vonbrigði

Ályktun dómaraþings 2011: Niðurstaða KKÍ þingsins vonbrigði

 
Körfuknattleiksdómarar héldu sitt þing á dögunum og hafa í kjölfarið sent frá sér yfirlýsingu þar sem þingið lýsir vonbriðgum sínum með að Körfuknattleiksþing KKÍ hafi fellt tillögu um upptöku á þriggja dómara kerfinu.
Ályktun Dómaraþingsins 2011:
 
Dómaraþing 2011 lýsir yfir vonbrigðum með niðurstöðu Körfuknattleiksþings 2011 þar sem að tillaga um upptöku þriggja dómara kerfis í efstu deild karla var felld. Dómaraþing er þeirrar skoðunar að þriggja dómara kerfi sé nauðsynlegt til þess að íslenskur körfuknattleikur geti haldið áfram að þróast og blómstra.
 
Mynd/ Úr safni: Tveir af reyndustu og fremstu dómurum Ísland, Sigmundur Már Herbertsson og Kristinn Óskarsson.
Fréttir
- Auglýsing -