spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaAlmar Orri til Stella Azzurra

Almar Orri til Stella Azzurra

KR-ingurinn efnilegi Almar Orri Atlason hefur skrifað undir samning hjá Stella Azzurra í Róm á Ítalíu. Mun hann halda utan ásamt foreldrum sínum í lok þessa mánuðar.

Almar vakti athygli á Copenhagen invitational með undir 15 ára liði Íslands nú í vor og fékk í kjölfarið tilboð frá ítalska liðinu, en líkt og glöggir muna lék landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson upp yngri flokka þeirra. Stella hafa náð frábærum árangri í Evrópu síðustu ár og fóru m.a. í final four u18 Euroleague.

Fréttir
- Auglýsing -