spot_img
HomeFréttirAlmar Orri og Sunrise Christian slógu út meistara Montverde á Geico Nationals

Almar Orri og Sunrise Christian slógu út meistara Montverde á Geico Nationals

Almar Orri Atlason og Sunrise Christian á óvart og lögðu hæst metna lið og ríkjandi meistara Geico National mótsins Montverde í gærkvöldi, 46-45. Um útsláttarkeppni er að ræða og því hafa meistararnir lokið leik á meðan að Almar og félagar halda áfram þar sem þeir mæta Link Academy í kvöld í undanúrslitum mótsins.

Geico Nationals er átta liða boðsmót þar sem aðeins bestu high school liðum Bandaríkjanna er boðin þátttaka og er mótið allt í beinni útsendingu á ESPN.

Líkt og tölurnar gefa til kynna var leikur Sunrise gegn Montverde gríðarlega spennandi, en lokamínúturnar má sjá hér fyrir neðan.

https://www.karfan.is/2023/03/almar-a-moti-theirra-allra-bestu-sunrise-christian-a-geico-nationals/
Fréttir
- Auglýsing -