spot_img
HomeFréttirAllt reynt til að selja Jordan-Höllina

Allt reynt til að selja Jordan-Höllina

Eitthvað gengur fólki illa að raka saman fé til þess að kaupa Jordan-höllina vestanhafs en þetta gímald af húsnæði hefur verið á sölu frá árinu 2012.

Verðmiðinn er litlar 14,85 milljónir Bandaríkjadala og til þess að koma húsinu í hendur nýs eiganda hefur lipur fasteignasali sett saman tvö góð myndbönd til kynningar á Jordan-höllinni.

 

Fréttir
- Auglýsing -