spot_img
HomeFréttirAllir verðlaunahafar í úrvalsdeild karla - Hörður Axel leikmaður ársins

Allir verðlaunahafar í úrvalsdeild karla – Hörður Axel leikmaður ársins

Verðlaunahátíð KKÍ fer fram kl. 12:15 í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins verða valdir. 

Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn fengu verðlaun fyrir tímabilið í úrvalsdeild karla.

ÚrvalsliðHörður Axel VilhjálmssonKeflavík
ÚrvalsliðÆgir Þór SteinarssonStjarnan
ÚrvalsliðStyrmir Snær ÞrastarsonÞór Þ.
ÚrvalsliðKristófer AcoxValur
ÚrvalsliðSigurður Gunnar ÞorsteinssonHöttur
 
Leikmaður ársinsHörður Axel VilhjálmssonKeflavík
 
Erlendur leikmaður ársinsDeane WilliamsKeflavík
 
Þjálfari ársinsLárus JónssonÞór Þ.
 
Ungi leikmaður ársinsStyrmir Snær ÞrastarsonÞór Þ.
 
Varnarmaður ársinsHörður Axel VilhjálmssonKeflavík
 
Prúðasti leikmaðurinnJakob SigurðarsonKR
Fréttir
- Auglýsing -