spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaAllir verðlaunahafar í fyrstu deild kvenna - Jónína Þórdís leikmaður ársins

Allir verðlaunahafar í fyrstu deild kvenna – Jónína Þórdís leikmaður ársins

Verðlaunahátíð KKÍ fer fram kl. 12:15 í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins verða valdir. 

Hér fyrir neðan má sjá hvaða leikmenn fengu verðlaun fyrir tímabilið í fyrstu deild kvenna.

ÚrvalsliðVilborg JónsdóttirNjarðvík
ÚrvalsliðJónína Þórdís KarlsdóttirÁrmann
ÚrvalsliðHekla Eik NökkvadóttirGrindavík
ÚrvalsliðAníka Linda HjálmarsdóttirÍR
ÚrvalsliðBergdís Lilja ÞorsteinsdóttirStjarnan
 
Leikmaður ársinsJónína Þórdís KarlsdóttirÁrmann
 
Erlendur leikmaður ársinsChelsea Nacole JenningsNjarðvík
 
Þjálfari ársinsRúnar Ingi ErlingssonNjarðvík
 
Ungi leikmaður ársinsHekla Eik NökkvadóttirGrindavík
Fréttir
- Auglýsing -