spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Allir leikir eru erfiðir"

“Allir leikir eru erfiðir”

Fjölnir lagði Snæfell í Dalhúsum í kvöld í fyrstu deild karla, 100-76. Með sigrinum nær Fjölnir að halda í við topplið deildarinnar, en þeir eru nú með 22 stig á meðan að Snæfell á hinum enda töflunnar með 4 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Borche Ilievski þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -