spot_img
HomeFréttirAllar EruoBasket fréttirnar á einum stað

Allar EruoBasket fréttirnar á einum stað

Nú er hægt að nálgast alla umfjöllun Karfan.is um EuroBasket 2015 á einum stað en sérstakur hnappur með umfjöllun um mótið hefur verið settur upp í bláu valslánna hér fyrir ofan. 
 
Á hnappnum „em 2015“ verður hægt að nálgast allan fréttaflutning Karfan.is um mótið í aðdraganda þess og vitaksuld á meðan móti stendur en Ísland tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni EuroBasket í september á næsta ári.  
Fréttir
- Auglýsing -