spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÁlftnesingum spáð efsta sæti fyrstu deildarinnar

Álftnesingum spáð efsta sæti fyrstu deildarinnar

Hér fyrir neðan má sjá spár formanna, þjálfara og fyrirliða liða og spá fjölmiðla fyrir fyrstu deild karla sem opiberuð var á árlegum kynningarfundi nú í hádeginu.

Þar er Álftanesi spáð efsta sætinu og beinni ferð upp í Subway deildina. Í úrslitakeppni deildarinnar er gert ráð fyrir að Fjölnir, Hamar, Selfoss og Sindri verði. Við botninn er svo spáð að ÍA falli niður í 2. deildina, en að Ármann og Hrunamenn verði ekki langt undan.

Fréttir
- Auglýsing -