spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÁlftnesingar þétta raðirnar

Álftnesingar þétta raðirnar

Álftnesingar hafa samið við David Cohn fyrir komandi leiktíð í Bónus deild karla. Tilkynnir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

David er 188 cm 30 ára bandarískur bakvörður ríkur reynslu frá deildum Þýskalands, Bretlands og Ísrael ásamt að hafa á sínum tíma leikið í bandaríska háskólaboltanum.

Fréttir
- Auglýsing -