spot_img
HomeFréttirÁlftanes sigraði Mostra, Vestmanneyjingar í úrslit

Álftanes sigraði Mostra, Vestmanneyjingar í úrslit

20:07

{mosimage}

Síðasti leikur deildarkeppni 2. deildar fer fram í kvöld þegar Álftanes tekur á móti Mostra. Leikurinn skipti Mostramenn miklu máli en með sigri hefðu þeir komist í úrslitakeppnina en það tókst ekki og heimamenn sigruðu 76-59 og því eru Vestmanneyingar komnir í úrslit.

Í úrslitum 2. deildar mætast því annars vegar Laugdælir og ÍA og hins vegar Hrunamenn og ÍBV og leika um sæti Reynis S. og Þróttar V. í 1. deild að ári.

[email protected]

Mynd: Gunnar Gunnarsson

Fréttir
- Auglýsing -