spot_img
HomeFréttirAlexander var jákvæður, þrátt fyrir að Ísland hafi ekki náð í verðlaun...

Alexander var jákvæður, þrátt fyrir að Ísland hafi ekki náð í verðlaun á NM 2021 “Sýndum vel á köflum hvað við getum gert”

Undir 18 ára drengjalið Íslands tapaði lokaleik sínum á Norðurlandamótinu í Kisakallio í dag fyrir verðandi meisturum Svíþjóð. Lokastaða Íslands því fjórða sætið, með einn sigur og þrjá tapaða.

Hérna er meira um mótið

Karfan spjallaði við leikmann liðsins Alexander Óðinn Knudsen eftir leik í Kisakallio.

Fréttir
- Auglýsing -