spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAlexander, Hjörtur og Oddur aftur í KR

Alexander, Hjörtur og Oddur aftur í KR

KR-ingar halda áfram að safna liði fyrir 1. deild karla í haust. Í dag var tilkynnt að Alexander Knudsen, Hjörtur Kristjánsson og Oddur Rúnar Kristjánsson hefðu allir samið við félagið. Alexander snýr aftur til KR eftir ársdvöl í Haukum, og Oddur kemur frá Njarðvík. Hjörtur var á venslasamning hjá Ármanni á síðasta tímabili.

Fréttir
- Auglýsing -