Aleksi tók 28 fráköst í leik kvöldsins “Vissum að við yrðum að vinna þennan leik”

Hrunamenn höfðu betur gegn grönnum sínum frá Selfossi á Flúðum í kvöld í fyrstu deild karla, 88-86. Selfoss er eftir leikinn í 10. sæti deildarinnar með 8 stig á meðan að Hrunamenn eru í 11. sætinu með 4 stig. Tölfræði leiks Önnur úrslit kvöldsins Karfan spjallaði við Aleksi Liukko leikmann Hrunamanna eftir leik á Flúðum. … Continue reading Aleksi tók 28 fráköst í leik kvöldsins “Vissum að við yrðum að vinna þennan leik”