spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAleksi tók 28 fráköst í leik kvöldsins "Vissum að við yrðum að...

Aleksi tók 28 fráköst í leik kvöldsins “Vissum að við yrðum að vinna þennan leik”

Hrunamenn höfðu betur gegn grönnum sínum frá Selfossi á Flúðum í kvöld í fyrstu deild karla, 88-86. Selfoss er eftir leikinn í 10. sæti deildarinnar með 8 stig á meðan að Hrunamenn eru í 11. sætinu með 4 stig.

Tölfræði leiks

Önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Aleksi Liukko leikmann Hrunamanna eftir leik á Flúðum. Aleksi átti frábæran leik fyrir sína menn í kvöld, en á rúmum 39 mínútum spiluðum skilaði hann 24 stigum, 28 fráköstum, 5 stoðsendingum og 3 vörðum skotum.

Fréttir
- Auglýsing -