spot_img
HomeFréttirAlda Leif með Snæfelli í kvöld

Alda Leif með Snæfelli í kvöld

 

Alda Leif Jónsdóttir, leikmaður Snæfells, verður samkvæmt þjálfara liðsins, Inga Þór Steinþórssyni, í leikmannahóp liðsins í kv0ld, en þá mætir liðið Stjörnunni í fyrsta leik undanúrslita Dominos deildarinnar. Alda hefur ekkert leikið með liðinu síðan 8. mars síðastliðinn en þá tognaði hún á liðbandi í leik gegn Haukum. Ljóst er að um liðsstyrk er að ræða fyrir meistarana, þar sem Alda er ekki einungis enn fær leikmaður, heldur líklega með þeim reynslumestu í deildinni.

Fréttir
- Auglýsing -