spot_img
HomeFréttirÁgúst og félagar með sinn annan sigur

Ágúst og félagar með sinn annan sigur

22:58

{mosimage}

Ágúst Angantýsson var í byrjunarliði Auburn háskólans í gær þegar liðið tók á móti University of Mobile í æfingaleik. Auburn sigraði 67-60 og hefur því unnið tvo fyrstu leikina sína.

 

Ágúst skoraði 3 stig í leiknum á þeim 25 mínútum sem hann spilaði auk þess sem hann tók 6 fráköst.

[email protected] 

Mynd: www.aum.edu

Fréttir
- Auglýsing -