spot_img
HomeFréttirÁgúst Goði segir íslenska liðið spennt fyrir að máta sig gegn þeim...

Ágúst Goði segir íslenska liðið spennt fyrir að máta sig gegn þeim bestu í Evrópu “Ætlum að sýna þeim hvað við getum”

Undir 20 ára karlalið Íslands mátti þola tap í dag fyrir Danmörku í úrslitaleik Norðurlandamótsins í Södertalje, 92-67. Í heild náði liðið að vinna alla leiki sínu á mótinu nema úrslitaleikinn, en í honum leiddi Danmörk nánast frá upphafi til enda. Ísland þarf því að sætta sig við silfrið á NM þetta árið, en næst á dagskrá hjá þeim er A deild Evrópumótsins á Krít.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Ágúst Goða Kjartansson eftir leik í Södertalje, en hann átti ágætisleik þrátt fyrir tapið, skilaði 15 stigum, 5 fráköstum 4 stoðsendingum og 3 stolnum boltum.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -