spot_img
HomeFréttirÁgúst gerir upp mótið: „Rosalega stoltur af strákunum“

Ágúst gerir upp mótið: „Rosalega stoltur af strákunum“

Undir 16 ára lið drengja leikur þessa dagana  á Evrópumótinu í Sarajevo í Bosníu. Í dag tapaði liðið gegn Póllandi í úrslitum um 5. sæti mótsins, 78-84. Þátttöku Íslands á mótinu er þar með lokið en liðið endar í 6. sæti. 

 

Fréttaritari Körfunnar í Bosníu spjallaði við Ágúst Björgvinsson þjálfara liðsins eftir leik í Dvorana Sabit Hadzic Höllinni í Sarajevo. Þar gerir hann upp mótið og leik dagsins. Hann sagði árangurinn vera heilt yfir góðan og að leikmenn liðsins ættu bjarta framtíð fyrir sér. 

 

Hérna er meira um leikinn

Fréttir
- Auglýsing -