spot_img
HomeFréttirÁgúst Björgvinsson tilkynnir sinn fyrsta landsliðshóp

Ágúst Björgvinsson tilkynnir sinn fyrsta landsliðshóp

11:27

{mosimage}
(Ágúst á blaðamannafundinum í Carpe Diem í gær)

Ágúst Björgvinsson nýráðinn þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið sinn fyrsta hóp sem kemur saman um helgina á æfingum.

Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Fanney L Guðmundsdóttir Hamar
Hafrún Hálfdánardóttir Hamar
Jóhanna B Sveinsdóttir Hamar

Guðbjörg Sverrirsdóttir Haukar
Kristrún Sigurjónsdóttir Haukar
Ragna Margrét Brynjarsdóttir Haukar
Telma Björk Fjalarsdóttir Haukar
Unnur Tara Jónsdóttir Haukar
Helena Sverrisdóttir Haukar/TCU

Margrét Kara Sturludóttir Keflavík
Marín Rós Karlsdóttir Keflavík
Pálína Gunnlaugsdóttir Keflavík
Rannveig Kristín Randversdóttir Keflavík
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir Keflavík

Guðrún Ámundarsdóttir KR
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir KR
Helga Einarsdóttir KR
Hildur Sigurðardóttir KR
Sigrún Ámundadóttir KR
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir KR

Alda Leif Jónsdóttir Snæfell
María Ben Erlingsdóttir University of Texas–Pan American

Ingibjörg Jakobsdóttir UMFG
Jovan Lilja Stefánsdóttir UMFG
Ólöf Helga Pálsdóttir UMFG
Petrúnella Skúladóttir UMFG

Signý Hermannsdóttir Valur
Þórunn Bjarnadóttir Valur

Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík
Birna Valgarðsdóttir Keflavík
Svava Stefánsdóttir Keflavík

www.kki.is

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -