spot_img
HomeFréttirÁgúst Björgvins: Vantaði aðeins uppá reynslu í lokin

Ágúst Björgvins: Vantaði aðeins uppá reynslu í lokin

Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals sagði tilfinninguna eftir tapið gegn Þór Þ hafa verið súrsæta en valsmenn sem eru í 1.deild leiddu stóran part leiksins. Ágúst sagði að KR væri hreinlega frábært lið sem hafði meiri reynslu undir lok leiksins. Hann sagði einnig að hann væri smá hræddur við aðfara inní næstu leiki í 1. deildinni eftir þennan. 

 

Viðtal við Ágúst eftir leikinn má sjá í heild sinni hér að neðan: 

 

 

Mynd / Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -