spot_img
HomeFréttirÁgúst Björgvins framlengir að Hlíðarenda

Ágúst Björgvins framlengir að Hlíðarenda

Ágúst Björgvinsson hefur verið endurráðinn þjálfari karlaliðs Vals og verður Jens Guðmundsson honum áfram til aðstoðar með liðið. Frá þessu er greint í tilkynningu Valsmanna.

Ágúst fór með Valsmenn í úrslit 1. deildar á nýafstöðnu tímabili en Valur féll út í úrslitakeppninni eftir oddaleik gegn Skallagrím. 

 

Mynd/ Ágúst og Jens ásamt leikmönnum meistaraflokks Vals.

Fréttir
- Auglýsing -