spot_img
HomeFréttirÁgúst: Annars væri ég ekki ennþá að þjálfa liðið

Ágúst: Annars væri ég ekki ennþá að þjálfa liðið

KR vann sigur í slagnum um miðbæ Reykjavíkur er liðið mætti Val fyrr í kvöld. Leikið var í tíundu umferð Dominos deildarinnar. Segja má að KR hafi haft yfirhöndina lungan úr leiknum en Valsmenn voru alltaf nokkrum skrefum á eftir.

Lokastaðan 87-76 fyrir KR sem eru aftur komnir á sigurbraut en ófarir Vals halda áfram þar sem tapið í kvöld var þeirra sjötta í röðinni.

Karfan ræddi við Ágúst Björgvinsson þjálfara Vals eftir tap liðsins í kvöld og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -