spot_img
HomeFréttirAganefnd úrskurðar í tveimur málum

Aganefnd úrskurðar í tveimur málum

13:02
{mosimage}

Aganefnd KKÍ hefur úrskurðað í tveimur málum, veitt eitt leikbann og áminningu. Hörður H. Hreiðarsson, leikmaður Vals, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna atviks sem kom upp í leik KR og Vals í Unglingaflokki karla. 

Andrés Már Heiðarsson, leikmaður Mostra, fær áminningu vegna atviks sem kom upp í leik Mostra og UMF Álftaness í 2. deild karla. 

www.kki.is

Fréttir
- Auglýsing -