spot_img
HomeFréttirAftur til Íslands

Aftur til Íslands

Nýliðar Snæfells hafa samið við Mammusu Secka um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway deild kvenna.

Mammusu hefur áður spilað á Íslandi en tímabilið 2021-2022 lék hún með Skallagrími, en hún kemur til Snæfells frá Ítalíu þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö tímabil.

Fréttir
- Auglýsing -