spot_img
HomeFréttirAftur lá Miami

Aftur lá Miami

Í nótt fóru fram þrettán leikir í NBA deildinni og annan leikinn í röð máttu ríkjandi meistarar Miami Heat sætta sig við ósigur og nú þegar þeir heimsóttu Brooklyn Nets en þarna var naglbítur á ferðinni, 101-100 sigur hjá Nets.
 
 
Paul Pierce og Joe Johnson gerðu báðir 19 stig í liði Nets en LeBron James var stigahæstur hjá Miami með 26 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Leiknum lauk á vítalínunni þar sem 3,2 sekúndur voru til leiksloka og Chris Bosh hefði þurft að brenna af síðara vítinu og Miami að freista þess að ná sóknarfrákasti en Bosh sallaði niður vítinu og Nets brenndu niður klukkuna og fögnuðu sigri.
 
Úrslit næturinnar:
 
FINAL
 
7:00 PM ET
CLE

Cleveland Cavaliers

84
 
CHA

Charlotte Bobcats

90
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
CLE 23 26 17 18 84
 
 
 
 
 
CHA 30 24 21 15 90
  CLE CHA
P Miles 22 Walker 23
R Thompson 11 Biyombo 10
A Irving 7 McRoberts 8
 
Highlights
 
Fréttir
- Auglýsing -