Einn leikur fór fram í 32 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla í dag.
Ármann lagði Uppsveitir/Laugdæli á Laugarvatni, 83-115.
Leikurinn varsá annar í 32 liða úrslitunum, en í gær tryggðu bikarmeistarar Vals sig áfram með sigri gegn KR b.
Sjö leikir eru á dagskrá keppninnar á morgun mánudag.
Úrslit dagsins
32 liða úrslit VÍS bikarkeppni karla
Laugdælir/Uppsveitir 83 – 115 Ármann
Laugdælir/Uppsveitir: Frank Gerritsen 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Hringur Karlsson 21/4 fráköst, Kári Daníelsson 12/5 fráköst, Nicolas Germaan M. Dierynck 12/6 fráköst, Matiss Patirck Longo Kasai Gunga 9/5 fráköst, Ingvar Jökull Sölvason 5, Gunnar Geir Rúnarsson 0, Eiríkur Gylfi Janusson 0, Óskar Ingi Eyþórsson 0, Óskar Már Óskarsson 0.
Ármann: Dibaji Walker 23/5 fráköst, Marek Dolezaj 23/13 fráköst/6 stoðsendingar, Arnaldur Grímsson 18, Frosti Valgarðsson 13, Bragi Guðmundsson 12, Jakob Leifur Kristbjarnarson 10/5 fráköst, Jóel Fannar Jónsson 8, Alfonso Birgir Gomez Söruson 5/4 fráköst, Kári Kaldal 3/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Daniel Love 0.



