spot_img
HomeFréttirÁfram á Egilsstöðum

Áfram á Egilsstöðum

Höttur hefur framlengt samning sínum við hinn danska Gustav Suhr Jessen fyrir næsta tímabil í Subway deild karla. Staðfestir félagið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Gustav var nokkuð góður á síðasta tímabili fyrir austanmenn, en félagið náði sögulegum árangri í deildinni þar sem það fór í fyrsta skipti í úrslitakeppni efstu deildar.

Fréttir
- Auglýsing -