spot_img
HomeFréttirAfmælisbörn dagsins: Magnús Þór og Marel

Afmælisbörn dagsins: Magnús Þór og Marel

Tveir höfðingjar eiga afmæli í dag, þar eru á ferðinni stórskytturnar Magnús Þór Gunnarsson og Marel Örn Guðlaugsson. Þessir kappar eru enn að, Magnús lætur engan bilbug á sér finna í liði Keflavíkur og með hverjum leiknum bætir Marel Örn leikjametið í úrvalsdeild sem nú stendur í 414 deildarleikjum!
Marel fagnar 40 ára afmæli í dag en Magnús er 31 árs gamall.
 
Karfan.is óskar þessum kempum til hamingju með daginn.
  
Fréttir
- Auglýsing -