spot_img
HomeFréttirÆviráðning nauðsynleg

Æviráðning nauðsynleg

„Röddin“ eða Símon B. Hjaltalín eins og hann var víst skírður fór mikinn á hljóðnemanum í Laugardalshöll. Ekki nóg með að Símon hafi staðið vaktina fyrir Karfan.is í Stykkishólmi um árabil heldur telur hann það ekki eftir sér að skutlast í höfuðstaðinn og stýra s.s. einni bikarúrslitahelgin á „mæknum.“
 
 
Símon kynnti með tilþrifum og á afar hljómþýðan hátt öll liðin til leiks og stýrði veislunni. Fyrsta mál á dagskrá á næsta stjórnarfundi KKÍ…æviráðning mannsins í verkefnið takk fyrir.
Fréttir
- Auglýsing -