spot_img
HomeFréttirÆvintýraleg sigurkarfa SISU

Ævintýraleg sigurkarfa SISU

7:00

{mosimage}

Sisumenn fögnuð vel og innilega að lokum 

Það var sannarlega fjör í leik Åbyhøj og Sisu í dönsku úrvalsdeildinni á dögunum. Liðin urðu í tveimur neðstu sætum deildarinnar og leika auka leiki um það hvort liðið þarf að leika við næst efsta lið 1. deildar um að vera í Úrvalsdeildinni að ári.

Sisumenn voru í heimsókn í Árósum á dögunum og áttu innkast við miðju þegar 0,6 sekúndur voru eftir og þeir 2 stigum undir. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst þeim að koma boltanum inn á og skjóta strax þriggja stiga skoti og skora og þar með vinna leikinn. Sigri þeir í leik liðanna í Kaupmannahöfn á sunnudag verður það Åbyhøj sem þarf að mæta 1. deildarliði.

Hér má sjá myndbandið.

[email protected]

Mynd: Thorbjørn Wangen

Fréttir
- Auglýsing -