spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÆtlum bara hafa gaman og sýna að við séum ógeðslega góðar í...

Ætlum bara hafa gaman og sýna að við séum ógeðslega góðar í körfu

Selfoss hafði betur gegn Snæfell á Selfossi í kvöld í fyrstu deild kvenna, 79-67.

Eftir leikinn er Selfoss því við topp deildarinnar með tvo sigra í jafn mörgum leikjum á meðan Snæfell er sæti neðar með tvo sigra og eitt tap.

Hérna eru úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Karfan spjallaði við Berglindi Kareni Ingvarsdóttur þjálfara Selfoss eftir leik á Selfossi.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -