spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvenna"Ætluðum að ná okkur í þennan, alveg sama hvað"

“Ætluðum að ná okkur í þennan, alveg sama hvað”

Valur lagði Keflavík eftir framlengdan annan leik úrslitaeinvígis Subway deildar kvenna í Origo Höllinni í kvöld, 77-70. Valur eru því komnar með tvo sigra í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Ólaf Jónas Sigurðsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -