spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Ætluðum að koma mjög grimmir til leiks og gerðum það"

“Ætluðum að koma mjög grimmir til leiks og gerðum það”

Skallagrímur lagði Hamar í Borgarnesi í kvöld í fjórða leik úrslitaeinvígis fyrstu deildar karla, 91-79. Liðin hafa til þessa unnið heimaleiki sína í einvíginu og er staðan 2-2, en oddaleikur um sæti í Subway deildinni verður í Hveragerði komandi mánudag 24. apríl.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Björgvin Hafþór Ríkharðsson leikmann Skallagríms eftir leik í Borgarnesi.

Viðtal / Oddur Ben

Fréttir
- Auglýsing -