spot_img
HomeFréttirÆgir Þór um endurkomu Hlyns Bæringssonar í íslenska landsliðið "Ef þú þarft...

Ægir Þór um endurkomu Hlyns Bæringssonar í íslenska landsliðið “Ef þú þarft að taka með þér einhvern mann í stríð, þá er það hann”

Ísland tekur á móti Spáni í Laugardalshöll í kvöld í næst síðasta leik undankeppni HM 2023. Síðasti leikur þeirra verður svo gegn Georgíu úti í Tíblisi komandi sunnudag 26. febrúar.

Hérna eru fréttir af HM 2023

Möguleikar Íslands á að tryggja sig áfram og á lokamótið eru ennþá raunverulegir þrátt fyrir tvö erfið töp í síðasta glugga keppninnar. Fyrir leikinn eru Georgía og Ísland jöfn að sigrum með fjóra á meðan að Úkraína er einum sigurleik fyrir aftan með þrjá, en liðin þrjú berjast um síðasta sætið inn á lokamótið úr L riðil.

Karfan kom við á æfingu hjá liðinu í gær og ræddi við leikmann liðsins Ægir Þór Steinarsson. Leikina tvo og möguleika Íslands á að tryggja sig á lokamótið sem fram fer seinna á árinu. Þá ræðir hann einnig endurkomu Hlyns Bæringssonar í landsliðið, en Hlynur var áður leikmaður liðsins frá árinu 2000 til 2019.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -